Aðalfundur Smábátafélags Reykjavík

Aðalfundur Smábátafélags Reykjavíkur verður samkvæmt almanaki LS mánudaginn 16. september.

Fundurinn verður haldinn á kaffistofu félagsins að Geirsgötun 5c og hefst kl 17:00.

Auk venjulegra aðalfundarstarfa munu fulltrúar LS mæta á fundinn.

Formaður Smábátafélags Reykjavíkur er Finnur Sveinbjörnsson.